Veldu tungumál sem þú vilt nota á vefsíðunni
Samnýtt lausn fyrir aðila í iðnaði til að tryggja að allir komist heilir heim að vinnudegi loknum.
Þetta er ekki bara enn eitt appið - heldur ómissandi félagi sem veitir upplýsingar, auðveldar samstarf og gerir vinnuna skilvirkari.
Workflow er viðbótareiginleiki í SSG On site sem gerir kleift að stafvæða ferlin við umsýslu með starfsleyfum.
Framboð á starfsfólki með tilskilda færni er ein stærsta áskorunin innan okkar geira - nú gerum við öllum upplýsingum um færni og vottorð aðgengilegar á einum stað.
SSG Standards byggja á sannreyndum tæknilegum leiðbeiningum og lausnum sem einfalda viðhald, smíði og þróun verkefna í iðnaðargeiranum.
Mikið úrval námskeiða sem gera þína starfsstöð öruggari og sjálfbærari og auka afköst.
SSG Entre/Contractor Safety sem stuðlar að öruggari starfsvenjum verktaka sem vinna í iðnaðargeiranum.
Á SSG Employee Safety færð þú fræðslu um vinnuvernd, áhættuþætti og örugga starfshætti - sama innan hvaða geira í iðnðaði þú starfar.
Á SSG Chemical Safety fá þátttakendur ítarlega fræðslu um hættur em tengjast meðhöndlun íðefna og hvernig má beita forvörnum til að komast hjá skaða, fyrir þig og aðra.
SSG Cyber Security færð þú undirstöðufræðslu um netöryggi, í því skyni að fyrirbyggja áhættu og skapa öruggara starfsumhverfi.
Í SSG Confined Space færð þú þekkingu á því hvað einkennir lokað rými, hvaða hættur eru til staðar og hvernig hægt er að koma í veg fyrir þær með réttum undirbúningi, varúðarráðstöfunum og vinnuaðferðum.
SSG Finland Safety Course er námskeið um vinnuvernd sem uppfyllir kröfur iðnaðarins og fylgir staðlinum PSK6803.
Frétt · 17 október 2025
SSG heldur áfram að efla starfsemi sína á alþjóðavettvangi og áhuginn á þjónustu okkar fer vaxandi í bæði Póllandi og Þýskalandi.
Epiroc Rock Drills AB hefur frá 2022 nýtt sér SSG On site til að einfalda aðgengi að upplýsingum sem varða öryggi.
Í því skyni að einfalda miðlun upplýsinga og auka öryggi á LKAB Svappavaara hóf fyrirtækið að nota SSG On site árið 2023. Ári síðar ...
Gervigrein er ekki lengur framtíðarsýn, heldur hluti af daglegum lífi í sænskum iðnaðarfyrirtækjum. Innan skamms verður gervigreind kannski jafn sjálfsagður hluti af vinnuumhverfinu og öryggishjálmurinn ...
Nú hafa Cramo, K-utbildning, JL-Safety, Basutbildarna, Ulja og Crux Klätter & Säkerhetsutbildning bæst í hópinn okkar hjá Skillnation.
Þetta er Simen Storberget, Country Sales Manager hjá SSG í Noregi. Simen er til staðar til að aðstoða norsk fyrirtæki við að gera vinnustaði betri og öruggari.
Í stafvæddu samfélagi dagsins í dag, þar sem efnisleg og stafræn kerfi verða sífellt samþættari, er netöryggi einn lykilþáttanna sem þarf að huga að hjá fyrirtækjum ...
SSG-stoðþjónustuteymið er þess albúið að svara öllum spurningum og veita handleiðslu og tryggja að allir fái þá aðstoð sem þeir þurfa.
SSG Skillnation, stafrænn verkvangur hjá SSG Standard Solutions Group fyrir færni og vottorð fyrir starfsfólk, er í örum vexti ...