Standard Solutions Group

SSG býr yfir sérfræðiþekkingu á vinnumarkaði og þróar staðlaðar lausnir á algengum áskorunum atvinnulífsins.

 

Í yfir 60 ár hefur SSG unnið að því að þróa þjónustu og námskeið með það að markmiði að auka samkeppnishæfni fyrirtækja. Við starfrækjum 10 nefndir og í þeim eru yfir 500 sérfræðingar sem hvern dag vinna að því að bæta aðstæður til rekstrar á vinnumarkaði enn frekar. Þekking og innsæi þessara sérfræðinga, ásamt þeim lausnum sem þeir miðla mynda grunninn að þjónustu SSG. Niðurstaðan er víðtæk og heilstæð þjónusta til að auka framleiðni, stuðla að öruggara vinnuumhverfi og sjálfbærni fyrir framleiðslufyrirtæki, verklegar framkvæmdir, verkkaupa, verktaka og birgja.