Leiðarvísar og gögn

Þarftu aðstoð við skráningu eða viltu vita meira um það hvernig námskeiðin okkar virka?

Við höfum viðað að okkur leiðbeiningum og skjölum sem auðvelda þér að hefjast handa. Hér er m.a. að finna upplýsingar um hvernig þú skráir þig í netnámskeiðin okkar, hvernig þú stofnar notandareikning og aðrar handhægar upplýsingar sem auðvelda þér lífið.

SSG Academy

Námskeið SSG fyrir verktaka/öryggi verktaka

Starfsmannaskrá hjá SSG

Fyrir viðhaldsstöðvun