SSG Finland Safety Course - PSK6803

80 EUR
""
Gerð
Fer fram á netinu
Tímakvarði
240 min
Gildistími
5 ár
Aðgengileg tungumál
Info
Enska, Finnska

SSG Finland Safety Course - PSK6803 er netnámskeið sem þú getur sótt þegar þér hentar. Það tekur um það bil fjórar klukkustundir að ljúka námskeiðinu.

Markmiðið með fræðslunni er að stuðla að öruggara vinnuumhverfi með því að vernda heilsu starfsmanna og fyrirbyggja slys og meiðsli, þannig að allir komist heilir heim að vinnudegi loknum.

SSG Finland Safety Course - PSK6803 er undirstöðufræðsla um öryggi á vinnustað sem uppfyllir kröfur í stöðlunum PSK6803 og SSG2200 og sem hægt er að aðlaga að mismunandi geirum.
Fræðslan er ætlum þeim sem vinna hjá iðnaðarfyrirtæki sem samþykkir eða gerir kröfu um öryggisfræðslu frá SSG.

Námskeið SSG um örugga starfshætti í Finnlandi mætir þörfum mismunandi iðnaðargeira um fræðslu í öryggi á vinnustað og að þegar þú hefur lokið námskeiðinu og staðist kröfur færð þú  bæði rafrænt vottorð og aðgangskort frá SSG því til staðfestingar.

Gerir þín starfsstöð kröfu um að starfsmenn hafi lokið SSG Finland Safety Course - PSK6803?

Leita eftir starfsstöð, staðsetningu eða landi.

Framkvæmd

Námskeiðið er byggt upp í fimm einingum sem hver um sig fjallar um lykilþætti vinnuverndar. Þátttakandinn lærir um öryggisreglur, verklagsreglur, áhættustjórnun og skiptingu ábyrgðar milli vinnuveitenda og starfsmanna. Einnig eru lögð fyrir verkefni og spurningar sem styrkja skilning á efninu. Til að ljúka námskeiðinu þarf að ljúka öllum fimm einingunum með að minnsta kosti 80 prósent svara rétt í prófinu sem er haldið í lok hverrar einingar.

Markhópur

Námskeiðið hentar jafnt almennum starfsmönnum sem verktökum sem vinna á mörgum mismunandi sviðum í iðnaði. SSG Standard Solutions Grouphefur þróað námskeiðið, á grundvelli tveggja þekktra staðla fyrir öryggisfræðslu, þ.e. SSG2200 og PSK6803.

Viltu vita meira?

Sendu inn upplýsingar þínar og við höfum samband fljótlega

Persónuupplýsingar eru meðhöndlaðar í samræmi viðPersónuverndarstefna SSG