SSG Electrical Safety
SSG Electrical Safety fylgja margs konar hættur. Rafmagn er ósýnilegt, hljóðlaust og lyktarlaust og það getur því verið erfitt að átta sig á hættunum sem því fylgja.
Að sækja SSG Electrical Safety er mikilvægur liður í forvörnum og getur fækkað tilvikum og slysum sem tengjast rafmagni. Slys sem tengjast rafmagni má oftast rekja til rangrar meðhöndlunar á rafbúnaði og það er því mikilvægt að öðlast góðan skilning á því að rafbúnaður sem er notaður á rangan hátt eða í röngu umhverfi getur valdið lífshættu.
Á námskeiðinu er einnig fjallað um mikilvægi tilkynninga um tilvik, til að tryggja áframhaldandi öryggi í notkun rafbúnaðar, fyrir bæði fólk og fasteignir. Markmiðið með námskeiðinu er að auka skilning þátttakenda á því að rafmagn er hættuleg og að fyrirbyggja aðstæður þar sem slys tengd rafmagni geta orðið.
Efni námskeiðsins
Meðal þess sem námskeiðið fjallar um er:
- Hættur tengdar rafmagni
- Slys tengd rafmagn
- Tæknilegur varnarbúnaður, svo sem öryggisrofar, lekaliðar o.s.frv.
- Rými með aukinni rafmagnshættu
- Ábyrgð sem tengist rafmagni
Gerir þín starfsstöð kröfu um að starfsmenn hafi lokið SSG Electrical Safety?
Leita eftir starfsstöð, staðsetningu eða landi.
Framkvæmd
Námskeiðið fer fram á netinu og þar eru stuttir upplýsingaþættir fléttaðir saman við verklegar æfingar, kvikmyndir og gagnvirk verkefni, sem er ætlað að stuðla að virkri þátttöku nemandans. Í lok hvers námskeiðs er haldið próf úr efninu og þegar nemandi hefur staðist prófið getur hann prentað út prófskírteini. Niðurstöður eru skráðar í færnigagnagrunni.
Markhópur
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum úr öllum starfssviðum, einnig þeim sem vinna að öllu jöfnu ekki við rafmagn.
Viltu vita meira?
Sendu inn upplýsingar þínar og við höfum samband fljótlega