header_safety

SSG öryggisnámskeið

 

SSG öryggisnámskeið er vefnámskeið um öryggi-, heilsu- og umhverfismál. Með þátttöku á SSG öryggisnámskeiðinu tryggir þú að verktakar þínir hafi aðgang að nauðsynlegri þekkingu varðandi öryggi og vinnuumhverfi. Vinnuumhverfi er oft á tíðum breytilegt og því eiga starfsmenn og verktakar hættu á að vera útsettir fyrir mikilli áhættu í starfi sínu. Vegna vinnu sinnar og staðsetningu vinnu getur verið bæði tímafrekt og erfitt að fá þá til að koma saman í kennslustofu til að fara í gegnum öryggisþjálfun.

ssg entre säkerhetshetskurs för entreprenörer inom industrin

Með því að fara fram á SSG öryggisnámskeiðið er hægt að vakta, fylgja eftir og tryggja að bæði starfsmenn og verktakar búi yfir grunnþekkingu varðandi öryggis- og umhverfismál. Markmið námskeiðsins er að bæta öryggismenningu og þannig draga úr slysum á vinnustað.

Einföld eftirfylgni með SSG

Á einfaldan hátt er hægt að kanna hvort starfsmenn og verktakar uppfylli kröfu verkkaupa um SSG öryggisþjálfun – áður en verk hefst. Sjálfvirk eftirfylgni í gegnum SSG - aðgangskort sem krefst aðgangsstýringar hjá verkkaupa eða handvirkt þar sem verktaki sýnir fulltrúa verkkaupa SSG skírteini sitt. Listi yfir þá sem lokið hafa þjálfun er ávallt uppfærður og til taks fyrir stjórnendur hvenær sem er inná innri vef námskeiðsins.

Símanúmer

Aðstoð: +46 60 14 15 10

Á virkum dögum 07.00-16.00 (GMT +2)

Algengar spurningar

Hvernig skrái ég mig inn? Hvernig byrja ég námskeiðið? Þú finnur svör við algengum spurningum í algengum spurningum. Þú getur einnig sent okkur spurningar milliliðalaust.

SSG Standard Solutions Group

SSG býður staðlaða þjónustu fyrir framleiðslufyrirtæki, verklegar framkvæmdir t.d. þjálfun, tæknistaðla og verkfæri fyrir ferlisstjórnun, viðhald og öryggi.

Um okkur

Gagnaverndarstefna